Fréttir

Dagsetningar næstu fjögurra Goðamóta
Nú liggja dagsetningar næstu fjögurra Goðamóta fyrir, tvö mót í nóvember og tvö í mars 2019

Þór 1 Goðamótsmeistari A liða 6. flokki kvenna
Um liðna helgi fór fram þriðja og síðasta Goðamót ársins en þar voru stúlkur í 6. flokki í aðalhlutverkinu. 

61. Goðamót Þórs hefst í dag
Nú um helgina fer fram þriðja Goðamót ársins og eru stúlkur í 6. flokki í aðalhlutverkinu mótið nú er það 61. í þessari vinsælu mótaröð.  

61. Goðamót Þórs hefst í dag
Nú um helgina fer fram þriðja Goðamót ársins og eru stúlkur í 6. flokki í aðalhlutverkinu mótið nú er það 61. í þessari vinsælu mótaröð.  

61. Goðamót Þórs fer fram 5.-7. apríl
Helgina 5.-7. apríl fer fram 61. Goðamót Þórs og þar verða stúlkur í 6. flokki í aðalhlutverkinu.

Stærsta Goðamót frá upphafi gekk vonum framar
Um síðustu helgi fór fram Goðamót í 6.flokki karla. Skemmst er frá því að segja að mótið gekk frábærlega og virtust keppendur njóta sín í botn.

60. Goðamót Þórs hefst í dag
Alls eru 128 lið frá 19 félögum skráð til leiks og er mótið nú það stærsta frá upphafi þessara vinsælu mótaraða.

60. Goðamót Þórs verður haldið 15.-17. mars
Helgina 15.-17. mars næstkomandi fer fram 60. Goðamót Þórs þar sem drengir í 6. flokki verða í aðalhlutverkinu. Spilaður verður 5 manna bolti.

Breiðablik sigursælt á 59. Goðamóti Þórs
Liðsmyndir komnar í myndaalbúm Segja má að lið Breiðablik hafi verið sigursælt á þessu fyrsta Goðamóti ársins en liðið varð Goðamótsmeistari í fjórum af fimm flokkum sem keppt var í.

59. Goðamót Þórs fer fram um helgina
Um helgina fer fram fyrsta Goðamót Þórs á þessu ári og þar eru stúlkur í 5. flokki í aðalhlutverkinu

58. Goðamót – Takk fyrir okkur
Goðamótsnefnd vill þakka öllum styrktaraðilum, sem og sjálfboðaliðum fyrir aðstoðina, því án þeirra hefði þetta svo sannarlega ekki verið hægt.

Öll úrslit og lokastaða komin á síðuna
Meðfylgjandi eru skrár sem innihalda úrslit allra leikja á Goðamóti helgarinnar sem og lokastöðu liða.

Myndir komnar í myndaalbúm
58. Goðamót Þórs Nú er búið að setja talsverðan fjölda ljósmynda  í myndaalbúm frá móti helgarinnar. Um er ræða þrjú myndaalbúm frá leikjum á föstudeginum og svo liðsmyndir teknar á laugardagsmorgni. 

58. Goðamót Þórs fer fram um helgina
Í dag hefst Goðamót Þórs þar sem drengir í 5. flokki í knattspyrnu eru í aðalhlutverkinu og þetta mót það 58. í þessari vinsælu mótaröð. 

Goðamót 5.fl kk í nóvember
ATHUGIÐ: MÓTIÐ Í 5. FLOKKI HJÁ STRÁKUNUM VERÐUR 9-11. nóvember 2018.

Vegna eftirspurnar varðandi þátttöku á Goðamóti Þórs í 5. flokki drengja höfum við ákveðið að flýta mótinu og halda það helgina 9.-11. nóvember 2018. 

Goðamótin 2019 - staðfestar dagsetningar
- skráning hafin, nánari upplýsingar fljótlega Dagsetningar á Goðamótunum 2019 liggja nú fyrir, hérna í þessari frétt er hægt að sjá upplýsingar um þátttökugjöld og fleira. 

ATH. Mótið hjá 5.flokk karla verður haldið helgina 9.-11.nóvember 2018

Liðsmyndir komnar í myndaalbúm
Liðsmyndir af liðum í 6. flokki kvenna sem og 12 liða aukamóti 6. flokki karla eru komnar í myndaalbúm. 

6KVK og 6KK - Leikjaplan og upplýsingar
Nú er skipulagið fyrir Goðamótið 6.-8. apríl nokkurn veginn klárt og leikjadagskrá tilbúin. Reyndar með smá fyrirvara. Mótsstjórn hvetur þjálfara, foreldra og fararstjóra til að kynna sér vel allar upplýsingar um mótið.

Skráningu að ljúka í 6KVK og aukamót 6KK
Vekjum athygli á að skráningu í Goðamótið í 6. flokki kvenna er að ljúka. Síðasti skráningardagur er í dag, þriðjudaginn 20. mars. 

Minnum einnig þau félög sem skráð eru að ganga frá staðfestingargjaldi. 

Liðsmyndir komnar í myndaalbúm.
Liðsmyndir frá Goðamóti 5. flokks karla 2018 eru komnar í myndaalbúm ásamt myndum frá öðrum Goðamótum.  

5 KK - leikjadagskrá og upplýsingar
Röðun í deildir í Goðamótinu í 5. flokki karla er komin á hreint og leikjadagskráin tilbúin, ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum fyrir þátttakendur, fararstjóra og þjálfara. 

Myndir komnar í myndaalbúm
Myndir frá Goðamóti 6. flokks karla sem fram fór 9. - 11. mars 2018 eru komnar í myndaalbúm.

6 KK: Leikjaplan, upplýsingar, tímaskipulag
Nú er allt að verða klárt hjá okkur, leikjaplanið tilbúið fyrir mótið í 6. flokki karla um helgina. Inni í skjalinu með leikjaplaninu eru einnig aðrar mikilvægar upplýsingar fyrir fararstjóra, liðsstjóra, þjálfara, foreldra og keppendur.

Goðamótinu í 5. flokki kvenna lokið
Í dag lauk 54. Goðamóti Þórs. Um 330 stelpur í 5. flokki í 42 liðum frá 15 félögum öttu kappi. Stelpurnar frá Hvöt á Blönduósi og Kormáki á Hvammstanga fengu saman Goðaskjöldinn fyrir fyrirmyndar framkomu utan vallar sem innan. 

5 KVK - upplýsingar fyrir sunnudaginn
Deildakeppni lauk í öllum flokkum í dag og leikjadagskrá sunnudagsins er því klár. Verðlaunaafhendingar á sunnudag verða á öðrum stað en venjulega. 

5 KVK - leikjadagskrá, úrslit, tímaskipulag o.fl.
- og fleira mikilvægt Hér eru tenglar á leikjadagskrá og deildirnar í Goðamótinu í 5. flokki kvenna 23.-25. febrúar. Úrslit verða síðan færð inn í þessi skjöl. 

Ert þú fótboltagoð?
Instagram-leikur Goða - #fotboltagod Goði efnir til myndaleiks á Instagram með flottum útdráttarverðlaunum strax að loknu síðasta Goðamótinu í apríl. 

Nokkur mikilvæg atriði fyrir Goðamótin...
Það er að mörgu að hyggja til að halda skipulagi á fjölmennum fótboltamótum og viljum við tryggja að allt gangi sem best með góðri upplýsingagjöf. Hér eru ýmis mikilvæg atriði sem gott er að fararstjórar, liðsstjórar og þjálfarar kynni sér.

Leikjadagskrá 5 KVK
Leikjadagskráin fyrir Goðamótið í 5. flokki kvenna er tilbúin. Við gerum þó að sjálfsögðu fyrirvara ef gera þarf breytingar vegna forfalla, veðurs og ófærðar. Krossum fingur og vonum það besta.

Upplýsingar um sérfæði, matseðlar og innihald
Hér eru upplýsingar fyrir þátttakendur á Goðamótum sem hafa fæðuofnæmi eða þurfa sér fæði af öðrum gildum ástæðum.

Mánuður í fyrsta Goðamót ársins
Í dag, 23. janúar, er réttur mánuður í Goðamótið í 5. flokki kvenna. Borist hafa skráningar frá 14 félögum, um það bil 35 lið. Reiknað er með að spilað verði í fjórum styrkleikaflokkum.

Minnum á skráningu liða - 6kk mótið fullt, opið í önnur
Eftirfarandi póstur hefur verið sendur út til þjálfara í hinum ýmsu félögum, bætði félög sem hafa nú þegar skráð lið á mótin sem og þau sem ekki eru skráð, bæði félög sem hafa komið áður og svo þau sem ekki hafa komið áður.

Aðalatriðið: Það borgar sig að ganga frá skráningum sem fyrst. 

Skráningar komnar á skrið
Skráningar í Goðamótin 2018 eru komnar á skrið, mismikið eftir mótum. Viðbúið er að mótið í 6. flokki karla fyllist og ekki komist allir að sem vilija og því er mikilvægt að áhugasamir þjálfarar og/eða foreldraráð hugi að skráningu í tíma.

Almennt er ekki miðað við ákveðna dagsetningu sem skráningarfrestur rennur út. Það fer dálítið eftir stærð mótanna og yfirleitt eru mótin í 5kk, 5kvk og 6kvk ekki full og því tekið við skráningum í þau mót fram undir það síðasta. Hins vegar er miðað við að félög greiði staðfestingargjöld í síðasta lagi þremur vikum fyrir hvert mót og því best að klára skráningu fyrir þann tíma. Ekki er öruggt að lið sem skrá sig innan við þremur vikum fyrir mót komist að.

Velkomin á nýjan vef Goðamótanna
Undanfarið hefur staðið yfir vinna við uppfærslu á mótsvef Goðamótanna og nú er nýja síðan komin í loftið. Vekjum athygli á þeirri nýjung að nú fer skráning liða fram í gegnum þennan vef.

Goðamótin 2018
Dagsetningar Goðamóta Þórs 2018:
23.-25. febrúar: 5 kvk
9.-11. mars: 6 kk
16.-18. mars: 5 kk
6.-8. apríl: 6 kvk

Nánari upplýsingar koma fljótlega.

53. Goðamóti Þórs lokið
Um 180 stelpur ásamt þjálfurum, foreldrum og öðrum fylgifiskum áttust við á 53. Goðamóti Þórs sem fram fór um helgina. Liðin voru 28 og komu frá 10 félögum. Alls voru leiknir 112 leikir á mótinu, samtals 2.240 leikmínútur. Mörkin voru óteljandi og taktarnir meiriháttar.

Goðamót 6kvk - allar upplýsingar
Hér eru tilbúnar allar upplýsingar fyrir þjálfara, fararstjóra, foreldra og keppendur á 53. Goðamóti Þórs. 

52. Goðamóti Þórs lokið
38 lið og eitthvað á fjórða hundrað keppendur voru á Goðamóti Þórs í 5. flokki karla um helgina, en mótinu lauk upp úr hádegi á sunnudegi.

Goðamót 5kk hafið
Goðamótið í 5. flokki karla er á fullu. Hér eru tenglar á leikjadagskrá, riðla og úrslit, ásamt handbók, tímaskipulagi og mikilvægum minnispunktum varðandi mótið. 

Breyting á leikjadagskrá 5kk
Af ýmsum orsökum hafa orðið breytingar á leikjadagskránni frá því að hún var fyrst sett inn aðfararnótt fimmtudags. Hér er uppfærð leikjadagskrá og tímaskipulag fyrir matinn, ísferðir og sund.

Goðamót 5KK - leikjadagskrá og fleira
Nú er ljóst að 38 lið taka þátt í Goðamótinu í 5. flokki karla sem fram fer í Boganum um komandi helgi. Nú er niðurröðun í deildirnar lokið og leikjadagskráin klár, ásamt tímaskipulagi fyrir matartíma, sundferðir og ísferðina.

Allt saman birt með fyrirvara um breytingar ef nauðsyn krefur, t.d. ef veður eða færð hafa áhrif á þátttökuna.

Á sjötta hundrað keppenda á Goðamóti
51. Goðamót Þórs fór fram um nýliðna helgi. Vel á sjötta hundrað strákar (reyndar nokkrar stelpur líka) komu saman á Goðamótinu í 6. flokki karla. 

6KK: Öll úrslit komin inn og leikir sunnudagsins
Öll úrslit frá föstudegi og laugardegi hjá 6KK eru komin inn sem og leikir liðanna á morgun. 

Innlit á Goðamót Þórs
,,Ég vil bara fagna því að fá að vera með fólkinu í landinu hérna og óska Þórsurum til hamingju með flott mót og vona að ég fái að koma aftur" segir Guðni Th. m.a í viðtalinum við ÞórTV

Leikjadagskráin og fleira fyrir 6 kk
Leikjadagskráin fyrir Goðamótið í 6. flokki karla er klár. Hér í fréttinni eru tenglar á leikjadagskrána, tímaskipulag fyrir mat, sund og ísferðir, mikilvæga punkta fyrir þátttakendur, fararstjóra og foreldra, og handbók mótsins, þar sem meðal annars má finna reglur og keppnisfyrirkomulag.

Myndir frá Goðamóti 5. flokks kvenna komnar í myndaalbúm
Myndir frá Goðamóti 5. flokks kvenna eru komnar í myndaalbúm

50. Goðamóti Þórs lokið
50. Goðamóti Þórs lauk í Boganum upp úr hádegi í dag. Alls voru hátt í 300 keppendur frá 11 félögum sem reyndu með sér á þessu móti, en þetta mót var í 5. flokki kvenna. 

5kvk: Úrslit dagsins og breytingar á leikjum laugardags
Nú eru úrslit dagsins komin inn og nokkrar breytingar hafa verið gerðar á leikjaplani laugardagsins vegna frestana frá því í dag.

Leikjadagskrá og tímaskipulag 5 KVK
50. Goðamót Þórs hefst núna á föstudaginn, 24. febrúar. Það eru stelpur í 5. flokki sem fara af stað með Goðamótin þennan veturinn.

Leikjadagskrá, riðlaskipting, tímaskipulag og handbók mótsins - allt komið á netið og í sumum tilvikum nýjar útgáfur með smávægilegum leiðréttingum frá fyrstu birtingu. 

24.02. kl. 11:50 - ein smávægileg breyting gerð í Argentínu, skipt á umferðum sem voru kl. 18.30 á föstudegi og 16.00 á laugardegi. Sömu leiktímar, bara aðrir andstæðingar hjá öllum.

Goðamótin 2017 - 5. og 6. flokkur

Goðamót Þórs verða á sínum stað á komandi vetri og verður mótið hjá stelpunum í 5. flokki það 50. Í röðinni. Nú er líka komið nýtt gras í Bogann og ekkert því til fyrirstöðu að ungt knattspyrnufólk alls staðar að af landinu sýni listir sínar og skemmti sér vel á Akureyri á komandi vetri.

Hér eru helstu upplýsingar um mótin 2017, dagsetningar, skráning, þátttökugjald og fleira.


Úrslitin á Goðamóti 6 KVK
49. Goðamóti Þórs, og því síðasta þennan veturinn, lauk um hádegisbil í dag. Það voru stelpur í 6. flokki sem áttust við á þessu móti, alls 40 lið sem spiluðu í fjórum deildum. 

Goðamótið í 6. flokki kvenna - upplýsingar
Reglur, skipulag, keppnisfyrirkomulag og leikjadagskrá - allt saman klárt fyrir Goðamótið í 6. flokki kvenna sem fram fer um næstu helgi, 1.-3. apríl.Myndir frá Goðamóti 6.flokks karla komnar í myndaalbúm
48. Goðamót Þórs 11. - 13. mars 2016 Myndir frá Goðamóti 6. flokks karla eru komnar í myndaalbúm.

48. Goðamóti Þórs lokið
48. Goðamóti Þórs lauk um miðjan dag í dag, en hátt í 600 strákar í 6. flokki spiluðu fótbolta í Boganum frá því um miðjan dag á föstudag og áfram alla helgina. Alls voru spilaðir 324 leikir og mörkin voru óteljandi. 

Úrslit leikja, leikjadagskrá sunnudags og fleira...
Nú eru öll úrslit föstudags og laugardags komin á netið ásamt stöðum og úrslitum í deildum/riðlum og svo þar með leikjadagskrá sunnudagsins. Hér eru líka nokkur minnisatriði. 

Goðamót 6kk - úrslit leikja
Við færum úrslit leikja inn í pdf-skjölin hér á heimasíðunni jafnóðum og þau berast til mótsstjórnar, ásamt stöðu í deildunum.

Goðamót 6kk: Leikjaplan og aðrar mikilvægar upplýsingar
Hér er leikjaplanið fyrir Goðamótið í 6. flokki karla tilbúið ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum. 

Uppfært 9.3.: Röðun á gististaðina og tímaskipulag fyrir matartíma, sund og pylsupartí.
Uppfært 10.3.: Tímaskipulag fyrir ísrútuna
Uppfært 11.3.: Handbók

Myndir komnar í myndaalbúm
Nú eru liðsmyndir og myndir af verðlaunahöfum komnar í myndaalbúm sem og myndir þar sem krakkarnir brugðu á leik í svokölluðum ,,Grettu- glennumyndir“. Myndirnar eru einnig komnar í albúm á facebooksíðu Goðamótanna www.facebook.com/godamot 

Goðamót 5kvk - öll úrslit
Breiðablik5, Grindavík, Fjarðabyggð/Höttur og Víkingur unnu hvert sína deild á 47. Goðamótinu í 5. flokki kvenna, sem fram fór í Boganum um helgina.

Goðamót 5kvk, úrslit laugardags og leikir sunnudags
Nú eru öll úrslit laugardagsins komin inn og endanleg röð liða í riðlunum í Brasilíu og Danmörku. Leikjaplan sunnudagsins er því byrjað að taka á sig mynd.

Goðamót 5kvk - úrslit föstudagsins
47. Goðamót Þórs hófst síðdegis í dag. Að þessu sinni eru það stelpur í 5. flokki sem eru mættar í Bogann og skemmta áhorfendum fram á sunnudag. 

Hér eru úrslit leikja í dag og stöður í deildum.

Leikjaplan og riðlar á Goðamóti 5kvk
Nú er röðun í deildir/riðla lokið og leikjaplanið klárt fyrir Goðamótið í 5. flokki kvenna um helgina. Mótsstjóri biðst velvirðingar á að það hefur dregist aðeins að klára þetta, en nú erum við að verða klár í helgina. 

Handbók mótsins er einnig komin á netið og nú er skráning í ísferðina beint í google-docs.

Úrslitin í Goðamóti 5kk
46. Goðamóti Þórs lauk upp úr hádegi í dag, en um helgina áttust við strákar í 5. flokki. Alls tóku 30 lið þátt þrátt fyrir að fyrir helgina væri dálítil óvissa um veður og færð þegar kæmi að því að halda heim á leið á ný.

Goðamót 5kk - úrslit og stöður að loknum laugardegi
Keppni er lokið á Goðamótinu í 5. flokki karla í dag, allir búnir að fá ís og flestir búnir að fá glæsilega tösku að gjöf frá Goða. Hér eru öll úrslit í gær og í dag og stöður í öllum deildum.

Úrslit föstudagsins, staða í deildum og tímaplan fyrir ísrútuna
- Síðustu leikjum dagsins lauk um kl. 20 í kvöld og nú eru öll úrslit komin inn á vefinn, bæði hér á heimasíðuna og síðu Goðamótanna á Facebook.

Leikjaplan og handbók - 5kk
Undirbúningur fyrir Goðamótið í 5. flokki karla er á lokastigi. Leikjaplanið og handbókin eru nú tilbúin og aðgengileg hér neðar í fréttinni og á upplýsingasíðunni. Við treystum auðvitað á að veður og vindar muni engu breyta varðandi leikjaplanið og tímasetningar.

Goðamótin 2016
Knattspyrnudeild Þórs heldur að venju fjögur Goðamót veturinn 2016. Mótin verða með hefðbundnu sniði og aðaláherslan á fótboltann. Allir leikir fara fram í Boganum, fjölnota íþróttahúsinu á Þórssvæðinu. Keppni hefst síðdegis á föstudegi og lýkur eftir hádegi á sunnudegi.

Hér eru dagsetningar mótanna í vetur og helstu upplýsingar...

Fjöldi mynda komnar í myndaalbúm
Nú er búið að setja inn myndir í myndaalbúm frá laugardaginum og sunnudeginum.

Liðsmyndir komnar í myndaalbúm.
Þá eru liðsmyndirnar komnar í myndaalbúm. 

Goðamót, 6kvk, lokaúrslit
Nú er fjórða og síðasta Goðamóti Þórs á 100 ára afmælisárinu lokið og allir á leiðinni heim - sumir komnir heim. Hér eru öll úrslit og lokastöður í öllum deildunum.

Öðru vísi liðsmyndir
Nýjar myndir komnar í myndaalbúm..... Grettu/glennu myndir 

Úrslit leikja
Öll úrslit á föstudag og laugardag komin inn í pdf-skjöl, ásamt leikjum í krossspili í Chile og Danmörku á sunnudagsmorgni.

Goðamót, 6kvk
- handbók, leikjadagskrá, skipulag og fleira Nú er skipulagið fyrir Goðamótið í 6. flokki kvenna að verða klárt og hér er flest það sem þátttakendur, þjálfarar, fararstjórar, liðsstjórar og foreldrar þurfa að vita.

Goðamót 6kk - lokaúrslit
Goðamótið í 6. flokki karla fór fram í Boganum um liðna helgi þrátt fyrir að ýmislegt gengi á utanhúss. Mótshaldarar og þátttakendur gáfu veðurguðunum langt nef og skemmtu sér ágætlega innan vallar sem utan.

Myndir laugardags og sunnudags komnar í albúm
Myndir frá laugardeginum og sunnudegi eru komnar í myndaalbúm. Sjá myndir í rauða borðanum hér að ofan. 

Á morgun...
Hér eru fáein atriði til minnis og athugunar fyrir lokadaginn á Goðamótinu í 6. flokki karla.

Argentína - staðan
Hér eru komin úrslit allra leikja í Argentínudeildinni í gær og í dag, ásamt stöðunni í riðlinum.


Brasilía - riðlakeppni lokið
Niðurstaðan í Brasilíu liggur fyrir og hún hefur ekkert með kaffi að gera heldur fótbolta - á Akureyri. Hér eru úrslit og stöður í Brasilíudeildinni okkar - og leikirnir kl. 13.05.


Chile - riðlakeppni lokið
Riðlakeppni er lokið í Chiledeildinni. Hér er niðurstaðan og leikirnir kl. 11.50 á morgun.

Frétt uppfærð kl. 20.28, leiðrétt úrslit í leik Tindastóls og Aftureldingar. Breyting leikja á völlum 1 og 2, en áfram sömu tímasetningar.

Danmörk - riðlakeppni lokið
Úrslitin liggja fyrir í riðlakeppninni í Danmerkurdeildinni og ljóst hvaða lið mætast í leikjum Danmerkurdeildarinnar kl. 11.25 á morgun.

Uppfært kl. 19.24, leiðrétt úrslit í riðlinum, HK-Höttur, breytingar á leikjum á völlum 3 og 4, en sömu tímasetningar.

England - riðlakeppninni lokið
Keppni í riðlunum í Englandsdeildinni er lokið og ljóst hvaða lið mætast í leikjunum kl. 10.05 í fyrramálið.


Frakkland - riðlakeppni lokið
Riðlakeppninni í Frakklandsdeildinni er lokið og ljóst hvaða lið mætast í fyrramálið kl. 9.40.

Grikkland - riðlakeppni lokið
Línur fara nú að skýrast í þeim deildum þar sem spilað er í tveimur riðlum. Riðlakeppninni er lokið í Grikklandi og ljóst hvaða lið mætast í þeirri deild kl. 8.25 í fyrramálið:

Fyrstu liðsmyndirnar komnar í myndaalbúm
Fyrstu liðsmyndirnar eru komnar í myndaalbúm sjá Myndir í rauða borðanum hér að ofan. 

Úrslit leikja
- leikjaplan, riðlar, tímaplan, ísrútan og allt... Hér í fréttinni eru tenglar á pdf-skjöl með úrslitum leikja í einstökum deildum og uppfærum við þessa frétt reglulega þegar ný úrslit berast til mótsstjórnar.


Ekki bara fótbolti...
Þátttöku á Goðamótunum fylgja ýmsir afþreyingarmöguleikar og góð tilboð frá nokkrum fyrirtækjum á Akureyri. Afsláttur í Skautahöllina, Paradísarland og Sambíó. 


Gagnlegar upplýsingar
Handbók og dagskrá Goðamótsins í 6. flokki karla er í lokavinnslu, en vinna við leikjaplan og riðlaskiptingu hefur aðeins tafið okkur við önnur verk. En hér er smá pakki með nokkrum nauðsynlegum upplýsingum.

Minnum á tengla á leikjadagskrá í öllum deildum í fyrri frétt.

Handbók, dagskrá og leikjaplan
Í þessari frétt eru tenglar á öll nauðsynleg skjöl (pdf): Riðlaskiptingu og leikjadagskrá, handbók og dagskrá - og tímaplan fyrir alla matartíma og ísferð. 

Goðamót 6kk, tímasetningar á leikjum
Goðamótið í 6. flokki karla er framundan og enn og aftur erum við í beinu sambandi við Veðurguðina. Treystum á Goðaveðrið!

Myndir frá Goðamóti 5. flokks kvenna komnar í myndaalbúm
Myndir frá Goðamóti 5. fokks kvenna eru komnar í myndaalbúm. 

43. Goðamóti Þórs lokið
- öll úrslit Valur vann Argentínudeildina, Breiðablik1 vann Brasilíudeildina, Breiðablik2 vann Chiledeildina og KA vann Danmerkurdeildina. KA, Fjarðabyggð/Höttur, HK og Þór unnu B-úrslit í deildunum. KF/Dalvík hlaut Goðaskjöldinn.

Dregur til tíðinda, nýjustu úrslit og stöður
Keppni í úrslitariðlunum, A- og B-úrslitum í öllum deildunum fjórum er nú í algleymingi. Hér eru tenglar á úrslit og stöður - pdf-skjöl sem uppfærð eru jafnóðum og leikjum lýkur.


Riðlakeppni lokið, leikjadagskrá úrslitanna
Nú er riðlakeppnini lokið í öllum deildum og því ljóst alls staðar hvaða lið kljást í A-úrslitum og hvaða lið í B-úrslitum. Leikjadagskráin fyrir sunnudaginn er einnig klár.

Argentína, úrslit í riðlum
Riðlakeppninni er nú lokið, Argentínudeildin var að klára og því komið í ljós hvaða lið fara í A-úrslit og hvaða lið í B-úrslit í Argentínudeildinni.


Brasilía, úrslit í riðlakeppninni
Keppni er lokið í riðlunum í Brasilíudeildinni.

Chile, úrslit í riðlakeppni
Keppni í riðlunum í Chile-deildinni er lokið. 


Danmörk, úrslit í riðlakeppni
Nú er lokið keppni í riðlunum í Danmerkurdeildinni og ljóst hvaða lið fara í A-úrslit og hvaða lið í B-úrslit.


Goðamótið í 5kvk, úrslit föstudagsins
Goðamótið í 5. flokki kvenna er runnið í gang og öll liðin búin að spila einn leik.

Goðamót í 5. flokki kvenna að hefjast
Fyrstu leikir hefjast kl. 16 í dag, opnað verður í Glerárskóla og tekið á móti liðum frá kl. 15. Armbönd og skráning í ísrútuna er hjá mótsstjórn á 2. hæð í Hamri, félagsheimili Þórs.

Leikjaplan og handbók - 5 kvk
Nú er allt að verða klárt fyrir Goðamótið í 5. flokki kvenna sem fram fer um helgina. Riðlarnir, leikjaplanið og handbókin komin í loftið og við erum í beinu netsambandi við veðurguðina. 

5. flokkur kvenna - leikjaplan
Leikjaplanið fyrir Goðamótið í 5. flokki kvenna um komandi helgi er klárt - með fyrirvara um breytingar ef veður og ófærð setja strik í reikninginn.

Uppfært kl. 23.11 á þriðjudagskvöldi: Leiðrétt pdf-skjal komið inn, smá víxlun á milli deilda í fyrsta planinu.

Fleiri myndir komnar í myndaalbúm
Nú eru komnar tvær myndamöppur frá laugardeginum og tvær frá sunnudeginum komnar í myndaalbúmið auk liðsmynda.

Liðsmyndirnar komnar í loftið
Liðsmyndirnar sem teknar voru á Goðamótinu hjá 5. flokki karla um liðna helgi eru nú komnar á vefinn og Facebook-síðu Goðamótanna.


Goðamót 5kk, öll úrslit
Nú er fyrsta Goðamótinu 2015 lokið. Öll úrslit liggja fyrir og eru aðgengileg hér á mótavefnum og í pdf-skjali. 

Danmerkurdeildin, úrslitaleikir
Lokaumferðin í riðlinum í Danmerkurdeildinni fór fram í morgun og ljóst hvaða lið mætast í leikjunum um sætin.


Myndir komnar í myndaalbúm
Fyrstu myndir laugardagsins eru komnar í myndaalbúm sjá myndir í rauða borðanum hér að ofan. Fleiri myndir væntanlegar síðar.

Allar tölur laugardagsins og leikir sunnudagsins
Keppni laugardagsins er nú lokið á fyrsta Goðamótinu 2015 í 5. flokki karla. Dagurinn var fullur af fallegum tilþrifum, baráttu, dugnaði og elju - og mörkin komu á færibandi í flestum leikjunum.

Riðlakeppni Argentínudeildarinnar lokið
Riðlakeppni Argentínudeildarinnar er lokið og ljóst hvaða lið fara í A-úrslit og hvaða lið í B-úrslit. 

Brasilíudeildin, úrslitin í riðlakeppninni
Brasilíudeildin var að klárast, þ.e. riðlakeppnin, og ljóst hvaða lið fara í A-úrslit og hvaða lið í B-úrslit.

Chile, úrslit í riðlakeppni
Nú er þriðju og síðustu umferð í Chile-deildinni lokið og ljóst hvaða lið fara í A-úrslit og hvaða lið í B-úrslit sem hefjast kl. 16.50.


Fáein minnisatriði
Skilaboð frá mótsstjórn: Munið að skrá liðin í ísferð og fleira smálegt...

Riðlar, leikjaplan, dagskrá, handbók
Nú erum við loksins klár með riðlaskiptingu og leikjaplan fyrir mótið í 5. flokki karla um helgina.

Uppfært 13. febrúar, með dagskrá og handbók.

Alls konar í boði...
Skautadiskó, Svampur Sveinsson, Paradísarland og Eurovision. En fótboltinn verður samt alltaf númer eitt, auðvitað.


Drög að leikjafyrirkomulagi - 5 kk
Keppnisfyrirkomulag og leikjadagskrá með tímasetningum er nánast klárt fyrir fyrsta Goðamótið sem fram fer eftir rúma viku. 

Nýjar upplýsingar um fyrirkomulag hjá 5kk
- keppni hefst á laugardagsmorgni Ákveðið hefur verið að breyta skipulagi mótanna í 5. flokki karla og kvenna og hefja keppni á laugardagsmorgni, en ekki á föstudegi eins og verið hefur.

Uppfært 6. febrúar: Breytt fyrirkomulag (byrja á laugardegi) á aðeins við hjá 5. flokki karla. 


Minnum á staðfestingargjald vegna Goðamótanna
- greiðist í síðasta lagi þremur vikum fyrir mót Mikilvægt er fyrir undirbúning mótanna, niðurröðun leikja og fleira að mótshaldarar fái sem fyrst staðfestan fjölda liða, sérstaklega ef breytingar verða frá fyrstu skráningu.

Fyrsta Goðamótið 2015 nálgast
- minnum á greiðslu staðfestingargjalds Undirbúningur fyrir Goðamót vetrarins er nú að komast á fullt og fyrsta mótið nálgast óðfluga, aðeins 23 dagr í fyrsta mót þegar þetta er skrifað. Goðamótið í 5. flokki karla fer fram helgina 13.-15. febrúar. 

Goðamóti 6.flokks kvenna lokið
Hérna í skjölunum neðst í þessari frétt er hægt að skoða öll úrslit og lokastöðu í riðlum.

Að þessu sinni hlutu HK stelpur Goðamótsskjöldinn fyrir fyrirmyndar framkomu innan vallar sem utan.

Sigurvegarar deildanna voru þessir:
Argentína: Valur 1
Brasilía: HK 1
Chile: KF
Danmörk: Breiðablik 5
England: Einherji 2
Frakkland: Breiðablik 7

Myndir frá föstudeginum komnar í myndaalbúm
Albúm 1 og Albúm 2

Nýjustu úrslit og uppfærð leikjadagskrá
Í dag var spilað í forkeppni, henni er nú lokið og hefst aðalkeppnin á morgun.

Hérna í skjölunum neðar í þessari frétt er hægt að skoða öll úrslit föstudagsins og uppfærða leikjadagskrá fyrir laugardag og sunnudag. 

Heimsókn á æfingu hjá 6. flokki kvk (MYNDBAND)
Heimasíða Þórs skrapp á æfingu hjá stúlkunum í 6. flokki sem eru að fara keppa á Goðamóti Þórs um næstu helgi. 

Leikjaplanið komið á síðuna
Riðlaskipting og leikjaplanið er komið á síðuna. Smellið á ,,Lesa" 

Goðamót 6. flokks kvenna
Fer fram 28. - 30. mars 41. Goðamót Þórs verður haldið í Boganum daganna 28. - 30. mars 2014 þar sem stúlkur í 6. flokki verða í aðalhlutverkinu. 

Öll úrslit föst, laug og leikir sunnudag. Lokastaða í riðlum.
Öll úrslit föstudags og laugardags. Leikjaplan sunnudags!

Nýjustu úrslit
Hérna eru nýjustu úrslit... Einnig er hægt að sjá hvernig liðin í Chile og Brasilíu spila á morgun í krossspili. 

Lífið utan vallar sem innan (MYNDBAND)
Það er svo sannarlega mikið fjör á Goðamótum Þórs og margar hendur sem koma að slíkri framkvæmd.

Föstudagsskammtur
Myndir frá föstudeginum komnar í albúm

Nýjustu úrslit og staða
Hérna í skjalinu tengt þessari frétt er hægt að skoða úrslit og stöðu.

Uppfært leikjaplan og handbók mótsins
Hérna í skjölunum í þessari frétt er hægt að skoða leikjaplan og handbók mótsins.

Pedromyndir munu verða með myndasölu á mótinu
Rétt að vekja athygli á því að Pedromyndir verða með myndasölu á laugardag og sunnudag frá Goðamóti helgarinnar.

Heimsókn á æfingu hjá 6. flokki karla
MYNDBAND Heimasíða Þórs skrapp á æfingu hjá 6. flokki karla og kannaði stemmninguna fyrir Goðamót helgarinnar.

Leikjaplanið komið á síðuna
Hérna neðar í fréttinni er hægt að skoða leikjaplan og riðlana fyrir helgina. 

Goðamót 6.flokks karla
Fer fram 14. - 16. mars 40. Goðamót Þórs  verður haldið daganna 14. - 16. mars 2014 þar verða strákarnir í 6. flokki í aðalhlutverkinu.

Valur sigraði í keppni A-liða
Um síðustu helgi fór fram Goðamót Þórs þar sem stúlkur í 5. flokki voru í aðalhlutverkinu. Þetta var í þrítugasta og níunda sinn sem mótið var haldið

Myndir laugardagsins komnar í myndaalbúm
Nú er búið að setja mikinn fjölda mynda í myndaalbúm.

Úrslit og staða
Uppfært með nýjum skjölum Hérna í skjölunum í þessarri frétt er hægt að skoða úrslit og stöðu í riðlum í lok keppni laugardagsins.

Myndir föstudags komnar í myndaalbúm
Þá eru myndir frá föstudeginum komnar í myndaalbúm. Albúm 1 - Albúm 2

Pedromyndir munu verða með myndasölu á mótinu
Rétt að vekja athygli á því að Pedromyndir verða með myndasölu á laugardag og sunnudag frá Goðamóti helgarinnar.

Heimsókn á æfingu hjá 5. flokki kvenna
MYNDBAND Meðfylgjandi er stutt myndband frá heimsókn á æfingu hjá 5. flokki kvenna.

Leikjaplan Goðamóts helgarinnar komið á síðuna
39. Goðamót Þórs. Leikjaplan helgarinnar sem og riðlaskipting er nú komið á síðuna. Smellið á Lesa til að nálgast skjölin á pdf.formi

39. Goðamót 5. flokks kvenna
28. febrúar - 2. mars 38. Goðamót Þórs verður haldið daganna 28. febrúar - 2. mars þar sem 5. flokkur kvenna verður í aðalhlutverkinu.

Best klæddi þjálfarinn (MYNDBAND)
Meðal þess sem vakti athygli á mótinu var ungur þjálfari liðs Geislans frá Hólmavík fyrir snyrtilegan klæðnað.

Vel heppnað Goðamót Þórs lokið
Að þessu sinni var það lið Fjarðarbyggðar sem hlaut Goðamótsskjöldinn.

Enn fleiri myndir komnar í albúm
Lokaleikur laugardagsins á Goðamóti 5. flokks karla í dag var leikur Landsliðs og Pressuliðs sem áttust við í bráðskemmtilegum leik þar sem knýja þurfti fram úrslit í vítakeppni.

Fyrstu myndirnar komnar í myndaalbúm
Þá eru fyrstu myndirnar frá móti helgarinnar komnar í myndaalbúm, fleiri myndir væntanlegar. Til að komast í myndaalbúmið smellið HÉR

Nýjustu úrslit og úrslitariðlar
Hérna í skjölunum í þessari frétt er hægt að skoða nýjustu úrslit og úrslitariðlana.

Sjónvarpsþáttur um Goðamótin á N4
Staðal sjónvarpsstöðin N4 mun verða með tíu mínútna þætti eftir hvert Goðamót.  Þættirnir verða mánudaginn eftir hvert mót í þættinum Að Norðan.

Leikjaniðurröðun
Uppfært með nýjum skjölum Hérna kemur leikjaniðurröðunin fyrir fyrsta Goðamót ársins 2014. 

Opnið fréttina til að skoða nánar.

Heimsókn á æfingu hjá 5. flokki
MYNDBAND Meðfylgjandi er stutt myndband frá heimsókn á æfingu hjá 5. flokki karla

Goðamót Þórs á Akureyri 2014

Eins og undanfarna vetur mun knattspyrnudeild Þórs halda hin vinsælu Goðamót í nokkrum flokkum drengja og stúlkna í samvinnu við og með stuðningi Norðlenska

Dagsetningar mótanna og fleiri upplýsingar er hægt að skoða með því að smella á fréttina.Velheppnað Goðamót að baki. (MYNDBAND)
Enn fleiri myndir komnar í myndaalbúm sjá í rauða borðanum hér að ofan. 

Myndir frá Goðamótinu.
Minnum á að myndir föstu- og laugardegi Goðamóts 6. flokks karla eru komnar í myndaalbúm og myndir sunnudagsins koma inn á sunnudagskvöld og mánudag. Myndin með fréttinni er af Geisla frá Hólmavík sem hlaut Goðamótsskjöldinn á þessu móti. 

Leikir sunnudagsins og nýjustu úrslit
Í þessari frétt getið þið skoðað leiki sunnudagsins. Að loknum seinasta leik hjá hverju liði verða veitt verðlaun á völlunum. Allir keppendur fá verðlaun :-)

Myndir frá mótinu til sölu
Hægt er að kaupa myndir frá mótinu sem ertu í albúmumunum.

Heimsókn á æfingu hjá 6. flokki (MYNDBAND)
Heimasíðan skrapp á æfingu hjá stráknum í gær og tókum við Magnús Eggertsson einn þjálfara drengjanna í viðtal auk þess sem við ræddum við nokkra stráka úr hópnum. 

Goðamót 6.flokks karla
Hérna í þessari frétt er hægt að skoða allar helstu tímasetningar á Goðamóti 6.flokks karla. Leikjaplanið er komið inn. Endilega komið með athugasemdir sem fyrst ef þið hafið einhverjar :)

Myndir frá Goðamóti 5. flokks kvenna
Mikill fjöldi mynda eru komnar í myndaalbúm frá Goðamóti 5. flokks kvenna sem fram fór helgina 1. - 3. mars sjá í rauða borðanum hér að ofan. 

Goðamóti 5.flokks kvenna lokið
Í þessari frétt getið þið skoðað úrslit Goðmóts 5.flokks kvenna. Hérna í flipanum myndir fyrir ofan er hægt að sjá fullt af flottum myndum frá mótinu bæði af sigurvegurum og úr leikjum helgarinnar. Einnig í flipa hérna fyrir ofan er hægt að skoða endanlega stöðu riðla og öll úrslit. 

Myndir laugardagsins komnar í myndaalbúm
Myndir laugardagsins eru komnar í MYNDAALBÚM (laugardagur) MYNDAALBÚM (föstudagur- sem er að finna í rauða borðanum hér að ofan undir liðnum MYNDIR.

Úrslit og staða
Hægt er að fylgjast með nýjustu úrslitum og stöðunni í riðlum hérna fyrir ofan í "Leikir og staða"

Myndir föstudagsins komnar í myndaalbúm
Myndir frá föstudeginum eru komnar í MYNDAALBÚM - sjá Myndir í rauða borðanum hér að ofan.

Goðamót 5. flokks kvenna 1.-3. mars
VIÐTÖL/MYNDBAND 36. Goðamót Þórs verður haldið helgina 1. – 3. mars og þar verða stelpur úr 5. flokki í aðalhlutverkinu. Riðlaskiptin, leikjaplan og handbókin komin á siðuna.

Myndir sunnudagsins komnar í myndaalbúm
Þá eru myndir sunnudagsmyndir Goðamóts 5. flokks karla komnar í myndaalbúm. Albúm 1 og Albúm 2

Úrslit Goðmóts 5.flokks karla
Í þessari frétt getið þið skoðað úrslit Goðmóts 5.flokks karla. Hérna í flipanum myndir fyrir ofan er hægt að sjá fullt af flottum myndum frá mótinu bæði af sigurvegurum og úr leikjum helgarinnar. Einnig í flipa hérna fyrir ofan er hægt að skoða endanlega stöðu riðla og öll úrslit. 

Nýjar myndir komnar í myndaalbúm
Myndir frá laugardeginum eru komnar í myndaalbúm. Myndir í rauða borðanum hér að ofan - Albúm 1 og Albúm 2

Myndir komnar í myndaalbúm
Myndir frá föstudeginum eru komnar í myndaalbúm sjá Myndir í rauðaborðanum hér að ofan. Fyrri hluti - Seinni hluti

Goðamót 5. flokks karla hefst á morgun.
Hamar / Boginn 15. – 17. febrúar Alls eru 42 lið frá 12 félögum skráð til leiks á 35. Goðamóti Þórs að þessu sinni. 

35. Goðamót haldið 15.-17. febrúar (MYNDBAND)
Hitað upp með strákunum. Heimasíðan fór á æfingu hjá strákunum og heyrum hvernig mótið leggst í þá og Þórólf Sveinsson þjálfara.

Úrslit Goðmóts 6.flokks kvenna
Eftir æsispennandi úrslitaleiki eru komnir sigurvegarar í öllum deildum og mótinu lokið.

Íslenska deildin: Breiðablik
Enska deildin: Breiðablik 2
Spænska deildin: KF
Þýska deildin: Breiðablik 2


Fyrir fyrirmyndarframkomu innan vallar sem utan var veittur Goðamótsskjöldur: Valsstúlkur hlutu þau verðlaun að þessu sinni og stóðu sig glæsilega á mótinu. Starfsmenn mótsins töluðu um að mjög erfitt hefði verið að velja þetta þar sem öll liðin stóðu sig mjög vel en Valsstelpurnar hefðu verið sérstaklega duglegar :)

Að seinasta leik loknum hjá hverju liði fengu svo allir keppendur þátttökuverðlaun og gjöf frá Goða.  Eftir það var farið upp í Goðapylsur og Svala áður en lagt var af stað heim. 

Myndir til sölu
Hægt að kaupa myndirnar sem birtast hérna Hægt að kaupa myndirnar sem birtast hérna í albúmum

Nýjar myndir komnar í myndaalbúm
Vekjum athygli á því að myndir frá deginum í dag eru komnar í myndaalbúm auk þess sem bætt hefur verið við myndum í albúm föstudagsins. Smellið á myndir í rauða borðanum hér að ofan.

Myndir komnar í albúm
Myndir frá föstudeginum eru komnar í albúm hérna  - fleiri bætast við jafnt og þétt allt mótið. 
Veljið myndir í rauða borðanum hér að ofan :)

Leikjaplan og handbók
Leikjaplan helgarinnar  og handbók er komið á síðuna

34. Goðamót Þórs haldið 1. - 3. febrúar (MYNDBAND)
Alls eru 32 lið frá 11 félögum skráð til leiks á mótinu. 
Daganna 1. - 3. febrúar fer fram 34. Goðamót Þórs og eru það leikmenn 6. flokks kvenna sem verða i aðalhlutverkinu.
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.