4.7.2019
Drætti lokið - leikjadagskrár deilda Búið er að draga í riðla fyrir Pollamótið og leikjadagskráin tilbúin. Hér að neðan eru tenglar á pdf-skjöl fyrir hverja deild. Síðar í kvöld verða allar deildirnar settar inn í mótakerfið hér á síðunni. Einnig eru birtar skjámyndir af leikjadagskrám deildanna á Facebook-síðu Pollamótsins.

Ljónynjudeild

Dömudeild

Skvísudeild

Öðlingadeild

Lávarðadeild

Polladeild


Hér að neðan eru tenglar á pdf-skjöl með keppnisfyrirkomulagi í deildunum:

Ljónynjudeild, Dömudeild og Skvísudeild

Öðlingadeild og Lávarðadeild

Polladeild

Vallaskipulag

Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.