4.7.2019
Keppnisfyrirkomulag í deildum Pollamótsins Dregið verður í riðla í kvöld (fimmtudag) kl. 21. Keppnisfyrirkomulag liggur fyrir í öllum deildum (með fyrirvara um breytingar ef lið skyldu detta út). 

Hér eru tenglar á pdf-skjöl með keppnisfyrirkomulagi í deildunum:

Ljónynjudeild, Dömudeild og Skvísudeild

Öðlingadeild og Lávarðadeild

Polladeild

Smávægilegar breytingar hafa orðið á tímasetningum frá því sem sett var inn í frétt hér í gær. Sjá nánar í pdf-skjölunum.

Leikjadagskrá í öllum deildum fyrir föstudaginn verður sett í loftið strax eftir dráttinn.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.