Leikmanna markaður

Málaliðar 

Allar óskir um leikmenn eða leikmenn án liðs sendið okkur póst á pollamot[at]thorsport.is og við setjum allt hérna inn.


Karlar

Huginn Fellum
í Öðlingadeild karla auglýsir eftir tveimur sprækum leikmönnu. Upplýsingar veitir Einar Guttormsson í síma 897-7796

FC Eyjafallajökull auglýsir eftir spengilegum leikmanni til þess að sprikla með liðinu í nokkrum leikjum í Polladeildinni. 
Inntökuskilyrði:
#1 - Þarf að kunna reima takkaskó
#2 - Þarf að kunna drekka bjór
#4 - Þarf að kunna dúndra 
Ef þú heldur að þú standist þessi skilyrði þ´a má endilega hafa samband við Konna í konnikjoi[at]gamil.com

Konur


Vinsamlega látið vita þegar þið eruð komin í lið svo hægt sé að fjarlægja nöfn af leikmannamarkaðnum.

Uppfært 27.  júní 2019
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.