Dagskrá

Dagskrá Pollamót Samskipa 2019  

Dagskrá mótsins

Fimmtudagur 4. júlí

Dagskrá í Hamri 
Kl. 20:00 Húsið opnar
Kl. 21:00 Dregið í riðla Pollamótsins
Tekið við greiðslu keppnisgjalda 

Föstudagur 5. júlí

Þórsvöllur, Boginn, Hamar 

Kl. 09:00 Pollamótið hefst, spilað til 17
Kl. 18:00 Þór og Fram mætast á Þórsvelli í Inkasso deildinni 
Glóðvolgir borgarar að hætti Gedda Ara til sölu fyrir leik

Kl. 21:00 Ingó Veðurguð í Hamri - frítt inn 

Laugardagur 6. júlí

Þórsvöllur, Boginn, Hamar 
Kl. 09:00 Seinni keppnidagur hefst, spilað til 16
Kl. 22:00 Lokahóf hefst
Veitt verðlaun fyrr efstu 3 sætin í hverri deild
Markakóngur og markadrottning í hverri deild krýnd
Fullt af öðrum skemmtilegum verðlaunum

Kl. 23:00-04:00 Pallaball í Boganum, forsala í Hamri
Páll Óskar Hjálmtýsson spilar pásulaust 

ALLIR VELKOMNIR

Uppfært 1. júlí 2019
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.