7.7.2017
Úrslit leikja byrjuð að detta inn Pollamótið er komið á fulla fart, fyrstu leikir hófust kl. 9 í morgun og áfram verður spilað til kl. 17 í dag. 

Leikjadagskrár í öllum riðlum er komnar hér inn á síðuna og fyrstu úrslit byrjuð að detta inn einnig. Hér fylgir einnig mynd af vallaksipulaginu. 

Í dag og fram að hádegi á laugardag eru vellirnir Osló og Köben einn stærri völlur og þar fara fram leikir í Polladeild. Eftir hádegi á laugardag verða þarna aftur tveir minni vellir. Leikir sem fara fram á Osló/Köben (stórum velli) eru skráðir á Osló í leikjakerfinu.
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.