6.7.2017
Búið að draga - leikjaplön föstudags Dregið var í riðla í deildum Pollamótsins fyrr í kvöld og nú eru leikjadagskrár fyrir föstudaginn tilbúnar. Allar upplýsingar koma hér inn á vefinn síðar í kvöld eða nótt, en myndir með leikjum föstudagsins eru komnar inn á Facebook-síðu mótsins - smellið hér.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.