4.7.2017
Enn fjölgar liðunum 57 lið nú skráð til leiks Enn bætist í hóp þeirra liða sem taka þátt í 30. Pollamóti Þórs og Icelandair. Nú eru 57 lið skráð þ.e. 39 karlalið og 18 lið kvenna.

Skrá liðið í mótið


Liðin sem nú eru skráð í mótið


Leikmannamarkaður

Reglur mótsins

Dagskrá Pollamótsins


Pollamótslagið: lag og texti Bjarni Hafþór HelgasonÞessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.