28.6.2017
50 lið hafa skráð sig til leiks á 30. Pollamót Þórs Í dag, miðvikudaginn 28. júní hafa alls 50 lið skráð sig til leiks á 30. Pollamót Þórs og Icelandair sem fram fer dagana 7. og 8. júlí þ.e. 34 lið karla og 16 lið kvenna. Skrá liðið í mótið


Liðin sem nú eru skráð í mótið


Leikmannamarkaður

Reglur mótsins

Dagskrá Pollamótsins


Pollamótslagið: lag og texti Bjarni Hafþór HelgasonÞessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.