6.9.2019
Dagsetningar næstu fjögurra Goðamóta Nú liggja dagsetningar næstu fjögurra Goðamóta fyrir, tvö mót í nóvember og tvö í mars 2019
Næstu fjögur mót verða sem hér segir;

62. 5. flokkur karla 15.-17. nóvember 2019 7 manna
63. 6. flokkur kvenna 22.-24. nóvember 2019 5 manna
64. 6. flokkur karla 13.–15. mars 2020 5 manna
65. 5. flokkur kvenna 20.-22. mars 2020 7 manna

Goðamótin eru frábær mót. Í mótsgjaldinu er innifalið, gisting í 2 nætur, 5 máltíðir, grill, ísferð, kvöldvaka og mótsgjöf. 

Mótsgjaldið í þessi mót er 14.500 krónur.

Verðalaun á sigurvegara hvers styrkleika.

Goðamótin eru orðin rótgróin og afar vinsæl mótaröð og eru forráðamenn félaga hvattir til að skrá lið sín sem allra fyrst til að tryggja sér þátttökurétt sinna liða. 

Skráningar og fyrirspurnir sendast á godamot[at]thorsport.is 


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.