20.3.2018
Skráningu að ljúka í 6KVK og aukamót 6KK Vekjum athygli á að skráningu í Goðamótið í 6. flokki kvenna er að ljúka. Síðasti skráningardagur er í dag, þriðjudaginn 20. mars. 

Minnum einnig þau félög sem skráð eru að ganga frá staðfestingargjaldi. 


Staðfestingargjald er 10.000 krónur á hvert lið, greiðist inn á 0565-26-147500, kt. 670991-2109, kvittun sendist í godamot[at]thorsport.is.

Skráning fer fram hér: http://mot.thorsport.is/mot/skraningGodamot.aspx

Eftirtalin félög hafa skráð lið á mótið:

6 KVK - samtals komin 33 lið
Breiðablik
Dalvík
Fjarðabyggð
Hvöt
Höttur
K.A.
Kormákur
Tindastóll
Völsungur
Þór

Sömu helgina verður einnig aukamót í 6 KK, meðal annars fyrir þau félög sem ekki komust að á mótinu í byrjun mars. Þessi félög hafa skráð lið til leiks á mótinu: 

6 KK -
samtals komin 12 lið
Dalvík
Hvöt
KF
Kormákur
Neisti
Þór (D-lið og neðar)


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.