6.3.2018
6 KK: Leikjaplan, upplýsingar, tímaskipulag Nú er allt að verða klárt hjá okkur, leikjaplanið tilbúið fyrir mótið í 6. flokki karla um helgina. Inni í skjalinu með leikjaplaninu eru einnig aðrar mikilvægar upplýsingar fyrir fararstjóra, liðsstjóra, þjálfara, foreldra og keppendur.

Leikjadagskrá (allir leikir og upplýsingar)
   
úrslit leikja föstudag
úrslit leikja laugardag
- leikir á sunnudag 

Riðlar

Tímaskipulag

Vallaskipulag í Boganum

Gisting

Við hvetjum alla til að kynna sér reglur og aðrar upplýsingar varðandi mótið.

Goði býður upp á Instagram-leik fyrir gesti á Goðamótunum. Taktu mynd á Goðamóti, settu hana á Instagram með #fotboltagod og þú átt möguleika á að fá HM2018 stuðningsmannatreyju íslenska landsliðsins frá Henson. Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.