19.2.2018
Leikjadagskrá 5 KVK Leikjadagskráin fyrir Goðamótið í 5. flokki kvenna er tilbúin. Við gerum þó að sjálfsögðu fyrirvara ef gera þarf breytingar vegna forfalla, veðurs og ófærðar. Krossum fingur og vonum það besta.

Nánari upplýsingar um keppnisreglur koma inn síðar, en hér er leikjadsgskráin klár (pdf-skjal).

Hér að neðan má svo finna tímaskipulag fyrir matartíma, sund, ísferðir og Goða pylsupartíið, ásamt mynd af Glerárskóla með röðun í stofur og korti af gönguleið á milli Glerárskóla og Hamars/Bogans. Smellið á myndirnar hér að neðan til að opna psf eða jpg-skjöl.

Tímaskipulag fyrir matartíma, sund, ísferðir og Goða pylsupartíið. Glerárskóli - röðun í stofur.Gönguleið milli Glerárskóla og Hamars/Bogans, 
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.