18.2.2018
Upplýsingar um sérfæði, matseðlar og innihald Hér eru upplýsingar fyrir þátttakendur á Goðamótum sem hafa fæðuofnæmi eða þurfa sér fæði af öðrum gildum ástæðum.

Við vorum að uppfæra upplýsingar um matseðla og innihald, með sérstökum upplýsingum fyrir þátttakendur sem þurfa sérfæði vegna ofnæmis eða sjúkdóma, eða þá ef þátttakendur neyta eingöngu grænmetisfæðis.

Rétt er að taka fram að sérfæði er eingöngu í boði ef til staðar eru gildar ástæður, ekki eingöngu ef okkur finnst viðkomandi matur ekki góður. 

Flettið niður forsíðuna eða smellið á "Allt um mótið" til að skoða upplýsingar um matseðla og innihald. 


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.