1.7.2016
Ljónynjudeild - úrslitakeppni Keppni í riðlinum í Ljónynjudeildinni lauk í dag og ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum.

Þrjú lið urðu efst og jöfn með 6 stig þannig að það er markamunur sem ræður endanlegri röð og þar með sætum í undanúrslitum. KR stendur þar best að vígi með þrjú mörk í plús og raðast því efst í deildina og mætir liðinu í 4. sæti í undanúrslitum.

Undanúrslit - Ljónynjudeild
Kl. 10:30 - Osló (Boginn) - KR - Dillur
Kl. 10:30 - Köben (Boginn) - Breynir - Sverrir Ben

Riðillinn (pdf)
Úrslitakeppni (pdf)


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.