19.3.2017
52. Goðamóti Þórs lokið 38 lið og eitthvað á fjórða hundrað keppendur voru á Goðamóti Þórs í 5. flokki karla um helgina, en mótinu lauk upp úr hádegi á sunnudegi.

Á hverju móti fær eitt félag Goðaskjöldinn fyrir fyrirmyndar framkomu utan vallar sem innan. Á þessu móti var það Neisti Hofsósi sem fékk þá viðurkenningu (mynd væntanleg).

Hér eru úrslit allra leikja (pdf) og stöður í öllum deildum.

Úrslit í deildunum.
Argentína
1. KA 2
2. KA 1
3. Völsungur 1 og Þór 1 (saman)

Brasilía
1. Sindri 1
2. KA 4
3. KA 3

Chile
1. KA 6
2. Þór 4 og KA 7 (saman)

Danmörk
1. Sindri 2
2. Þór 6
3. KA 9

Mótsstjórnin þakkar öllum þátttakendum og fylgifiskum þeirra fyrir komuna og þátttökuna. Allir sem komu að mótshaldinu, starfsfólk, sjálfboðaliðar og leikmenn frá Þór fá bestu þakkir fyrir að gera mótið ekki aðeins mögulegt heldur einnig glæsilegt. 

Goði fær að sjálfsögðu okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn á 52. Goðamóti Þórs og öllum hinum.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.