17.3.2017
Goðamót 5kk hafið Goðamótið í 5. flokki karla er á fullu. Hér eru tenglar á leikjadagskrá, riðla og úrslit, ásamt handbók, tímaskipulagi og mikilvægum minnispunktum varðandi mótið. 

Úrslit verða færð inn í leikjaplani og riðlablöðin nokkurn veginn jafnóðum, þannig að hægt er að sjá stöður í deildunum mjög fljótlega eftir að leikjum lýkur. 

Hér eru nokkrir mikilvægir tenglar:

Leikjadagskrá Riðlar Handbók
Mikilvæg atriði
Tímaskipulag (matartímar, sund, ísferðir)Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.