16.3.2017
Breyting á leikjadagskrá 5kk Af ýmsum orsökum hafa orðið breytingar á leikjadagskránni frá því að hún var fyrst sett inn aðfararnótt fimmtudags. Hér er uppfærð leikjadagskrá og tímaskipulag fyrir matinn, ísferðir og sund.

Fáeinar villulr voru leiðréttar fyrst, en síðan þarf að flýta leikjum á laugardag, byrjum þá kl. 8 en ekki kl. 9 eins og upphaflega var áætlað. Leikir á laugardag eru eins og þeir voru, í sömu röð á sömu völlum - en öll dagskráin færist fram um klukkutíma.

Leikjadagskrá (uppfærð á fimmtudag kl. 18:15) - síðast breytt í Danmörku á laugardag, gult.

Tímaskipulag (uppfært á fimmtudag kl. 17:15)


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.