16.3.2017
Goðamót 5KK - leikjadagskrá og fleira Nú er ljóst að 38 lið taka þátt í Goðamótinu í 5. flokki karla sem fram fer í Boganum um komandi helgi. Nú er niðurröðun í deildirnar lokið og leikjadagskráin klár, ásamt tímaskipulagi fyrir matartíma, sundferðir og ísferðina.

Allt saman birt með fyrirvara um breytingar ef nauðsyn krefur, t.d. ef veður eða færð hafa áhrif á þátttökuna.


Upplýsingar um reglur og fyrirkomulag í deildunum kemur síðar (fréttin verður uppfærð), en hér eru tenglar á pdf-skjöl með leikjadagskránni og tímaskipulaginu: 

Leikjadagskrá (allar deildir saman)

Tímaskipulag


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.