11.3.2017
6KK: Öll úrslit komin inn og leikir sunnudagsins Öll úrslit frá föstudegi og laugardegi hjá 6KK eru komin inn sem og leikir liðanna á morgun. 

Riðlar/deildir, úrslit og stöður
Argentína og Holland
Brasilía, Chile, Danmörk, England, Frakkland og Grikkland 

Leikjadagskráin (og úrslit leikja) eftir deildum:
Argentína
Brasilía
Chile
Danmörk
England
Frakkland
Grikkland
Holland

Tímaskipulag (pdf)

Mikilvægt að muna:

Verðlaunaafhending - Allir þátttakendur fá verðlaunapening og fer afhending fram á miðjum vellinum, við stóru Goðaborðana, um leið og keppni lýkur í hverri deild. Sigurlið hverrar deildar fær einnig bikar.

Mótsgjöfin frá Goða
 er afhent í mótsstjórnarherberginu og geta liðsstjórar eða fararstjórar vitjað hennar fyrir heil lið eða sitt félag allt saman, ekki einstaklingar hver fyrir sig.

Goða-pylsupartíið
hefst kl. 10:30 þannig að um leið og fyrstu lið ljúka keppni og hafa fengið sín verðlaun geta þau farið upp í Hamar og fengið sér Goða-pylsu og Svala. Athugið að liðin sem ljúka keppni síðast á mótinu fara í pylsurnar á milli leikja, þ.e. eftir fyrri leik sinn á sunnudag.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.