8.3.2017
Leikjadagskráin og fleira fyrir 6 kk Leikjadagskráin fyrir Goðamótið í 6. flokki karla er klár. Hér í fréttinni eru tenglar á leikjadagskrána, tímaskipulag fyrir mat, sund og ísferðir, mikilvæga punkta fyrir þátttakendur, fararstjóra og foreldra, og handbók mótsins, þar sem meðal annars má finna reglur og keppnisfyrirkomulag.

Leikjadagskráin (allar deildir).

Tímaskipulag (pdf) fyrir matartíma í Glerárskóla, sundferðir og ísferð í Ísgerðina í Kaupangi. 

Mikilvæg minnisatriði varðandi mótið og umgjörðina

Handbók mótsins

Við hvetjum þjálfara, fararstjóra og aðra foreldra/forráðamenn til að kynna sér allar upplýsingar um mótið, reglur, keppnisfyrirkomulag, dagskrá, tímaskipulag o.s.frv.

Leikjadagskráin eftir deildum:
Argentína
Brasilía
Chile
Danmörk
England
Frakkland
Grikkland
HollandÞessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.