30.6.2016
Búið að draga, leikjadagskrár tilbúnar Pollamótið 2016 er að rúlla í gang og fyrstu gestirnir mættu í Bogann í kvöld, horfðu á EM og fylgdust síðan með drættinum.

Hér eru leikjadagskrárnar fyrir allar deildir.


Í öllum skjölunum (pdf) eru leikjadagskrár, tímasetningar og keppnisfyrirkomulag í hverri deild.

Ljónynjur
Dömur
Skvísur

Öðlingar
Lávarðar
Pollar

Minnum á reglur mótsins (pdf).

Og hér má sjá vallaskipulagið. Eina breytingin sem orðið hefur frá þessari mynd er sú að nú eru aðeins tveir vellir á Ásnum og New York er því í hvíld.Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.