28.2.2016
Myndir komnar í myndaalbúm Nú eru liðsmyndir og myndir af verðlaunahöfum komnar í myndaalbúm sem og myndir þar sem krakkarnir brugðu á leik í svokölluðum ,,Grettu- glennumyndir“. Myndirnar eru einnig komnar í albúm á facebooksíðu Goðamótanna www.facebook.com/godamot 

Liðsmyndir

Brugðið á leik

Verðlaunahafar

Myndirnar tók: Palli Jóh


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.