28.2.2016
Goðamót 5kvk - öll úrslit Breiðablik5, Grindavík, Fjarðabyggð/Höttur og Víkingur unnu hvert sína deild á 47. Goðamótinu í 5. flokki kvenna, sem fram fór í Boganum um helgina.

Alls tóku 38 lið í mótinu og var þeim skipt í fjórar deildir, Argentínu, Brasilíu, Chile og Danmörku.

Úrslit allra leikja (pdf)
Deildir/riðlar (pdf)

Verðlaunahafar:
Danmörk
1. Breiðablik5
2. Víkingur
3. KA2

Chile
1. Grindavík
2. Breiðablik4
3. KA

Brasilía
1. Fjarðabyggð/Höttur
2. Víkingur
3. Breiðablik2

Argentína
1. Víkingur
2. Breiðablik1
3. KA

Goðaskjöldurinn fyrir fyrirmyndar framkomu innan vallar sem utan fór til Grindavíkur að þessu sinni.

Þökkum öllum sem tóku þátt inni á vellinum og utan hans, gestum og heimafólki, áhorfendum og sjálfboðaliðum á vegum félagsins, foreldrum, dómurum og öðrum fyrir ómetanlegt framlag til mótsins.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.