23.6.2016
49 lið hafa nú skráð sig til leiks Nú þegar rétt er um vika þar flautað verður til leiks á 29. Pollamóti Þórs og Icelandair hafa 49 lið skráð sig til leiks. 
Karlaliðin eru 35 í þrem deildum þ.e. 18 í Polladeild, 10 í deild Lávarða og 7 í Öðlingadeild.

Hjá konunum eru liðin 14 þ.e. 5 lið í Skvísudeild, 5 í Dömudeild og þrjú lið í Ljónynjudeild. 

Liðin sem hafa skráð sig til leik má sjá HÉR

Nýjar upplýsingar á leikmanna markaðnum sjá HÉR
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.