14.3.2015
Á morgun... Hér eru fáein atriði til minnis og athugunar fyrir lokadaginn á Goðamótinu í 6. flokki karla.

Verðlaunapeningar
 Jafnóðum og hvert lið leikur síðasta leik sinn í mótinu fá allir keppendur viðurkenningarpening og eru þeir afhentir á völlunum þar sem liðin spiluðu. 

Mótsgjöfin
Allir þátttakendur fá bol að gjöf frá Goða. Bolirnir verða afhentir fulltrúum félaganna í mótsstjórninni á 2. hæð í Hamri. 

Pylsupartí í boði Goða
Goðagrillið, pylsupartí, verður í Hamri kl. 12-14. Tímasetningar í pylsurnar miðast við hvenær liðin eru að spila og að auki viljum við dreifa álaginu sem jafnast. Allir þátttakendur fá pylsu og Svala.

Kl. 12.00: Brasilía
Kl. 12.15: Argentína
Kl. 12.30: Holland
Kl. 12.45: Grikkland
Kl. 13.00: Frakkland
Kl. 13.15: England
Kl. 13.30: Danmörk
Kl. 13.45: Chile

Hér eru gagnlegir tenglar fyrir þátttakendur, þjálfara og fararstjóra:

Handbók og dagskrá

Vallaskipulag í Boganum

Tímaplan fyrir alla matartíma og pylsupartíið 
 

Og hér eru aftur tenglar á úrslit og stöður í öllum deildunum: 
Holland Úrslit leikja Riðlar
Grikkland Úrslit leikja Riðlar
Frakkland Úrslit leikja Riðlar
England Úrslit leikja Riðlar
Danmörk Úrslit leikja Riðlar
Chile Úrslit leikja Riðlar
Brasilía Úrslit leikja Riðlar
Argentína Úrslit leikja Riðlar


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.