14.3.2015
Argentína - staðan Hér eru komin úrslit allra leikja í Argentínudeildinni í gær og í dag, ásamt stöðunni í riðlinum.Keppnin í Argentínu er öðruvísi en í flestum hinum deildunum. Þar er aðeins einn riðill og allir spila við alla. Liðin hafa nú flest spilað sex leiki og eiga eftir tvo. Hér eru úrslit dagsins og staðan:

Argentína Úrslit leikja Riðlar


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.