14.3.2015
Danmörk - riðlakeppni lokið Úrslitin liggja fyrir í riðlakeppninni í Danmerkurdeildinni og ljóst hvaða lið mætast í leikjum Danmerkurdeildarinnar kl. 11.25 á morgun.

Uppfært kl. 19.24, leiðrétt úrslit í riðlinum, HK-Höttur, breytingar á leikjum á völlum 3 og 4, en sömu tímasetningar.


Völlur 1: KR - Breiðablik
Völlur 2: HK1 - Stjarnan
Sigurliðin úr þessum leikjum mætast í leik um 1. sætið, tapliðin spila um 3. sætið.

Völlur 3: KA - Höttur
Völlur 4: Stjarnan2 - HK2
Sigurliðin spila um 5. sætið, tapliðin um 7. sætið.

Völlur 5: Völsungur - Dalvík
Völlur 6: Fjarðabyggð - Þór
Sigurliðin spila um 9. sætið, tapliðin um 11. sætið.

Öll úrslit og staðan í riðlinum:
Danmörk Úrslit leikja Riðlar


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.