12.3.2015
Ekki bara fótbolti... Þátttöku á Goðamótunum fylgja ýmsir afþreyingarmöguleikar og góð tilboð frá nokkrum fyrirtækjum á Akureyri. Afsláttur í Skautahöllina, Paradísarland og Sambíó. Sambíóin
Þátttakendur á Goðamótunum fá gott tilboð í Sambíó á Akureyri:
(A) Bíómiði á 950 kr., 
(B) bíómiði, lítill popp, lítið gos á 1.200 kr., 
(C) bíómiði, miðstærð popp og gos á 1.350 kr.

 Meðal mynda í sýningu eru Cinderella (föstudagur kl. 20, laugardagur kl. 12.30, 15.00, 17.30 og 20.00) og Svampur Sveinsson (laugardagur kl. 12.50 og 15.00), nánar á sambio.is. Sýnið armbandið.

Skautahöllin á Akureyri
átttakendur á Goðamótunum fá, ásamt fjölskyldum, 50% afslátt af aðgangseyri og skautaleigu í Skautahöllinni á Akureyri. Aðeins 500 krónur inn.
Skautadiskó á föstudagskvöld kl. 19-21.
Opið fyrir almenning á laugardag kl. 13-16 og sunnudag kl.13-16.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.