12.3.2015
Handbók, dagskrá og leikjaplan Í þessari frétt eru tenglar á öll nauðsynleg skjöl (pdf): Riðlaskiptingu og leikjadagskrá, handbók og dagskrá - og tímaplan fyrir alla matartíma og ísferð. 

Hér eru tenglar á nokkur pdf-skjöl. Við settum leikjaplanið í sér skjal fyrir hverja deild og þar koma fram allir leikir í viðkomandi deild.

Handbók og dagskrá

Leikjadagskrá í öllum deildum 

Vallaskipulag í Boganum

Tímaplan fyrir alla matartíma og ísferð

Leikjaplan í deildunum og riðlaskipting. Í vinstri dálkinum eru leikjadagskrárniar í hverri deild fyrir sig, en í þeim hægri er tengill á riðlana eins og þeir eru upp settir. Úrslit koma svo inn í bæði skjölin jafnóðum og leikjum lýkur.

Argentína Leikir Riðlar
Brasilía  Leikir Riðlar
Chile Leikir Riðlar
Danmörk Leikir Riðlar
England Leikir Riðlar
Frakkland  Leikir Riðlar
Grikkland Leikir Riðlar
Holland Leikir Riðlar

Í Argentínudeildinni
eru 9 lið í einum riðli, þar leika allir við alla, samtals 8 leiki hvert lið.

Í Brasilíu, Chile, Danmörku, Englandi, Frakklandi og Grikklandi eru 12 lið í hverri deild og skipt í tvo sex liða riðla. Allir leika við alla í riðlunum, síðan er leikið í kross (1v2, 2v1 o.s.frv.) og loks leikið um sæti. Samtals 7 leikir á lið.

Í Hollandsdeildinni eru 8 lið í einum riðli. Þar leika allir við alla, samtals 7 leiki hvert lið.

Nánar um reglur í handbókinni sem væntanleg er í rafrænu formi hér inn á vefinn á fimmtudag. 

Allir þátttakendur á Goðamótunum í 6. flokki fá veglegan þátttökupening. Sigurliðin í hverri deild fá að auki bikar að launum.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.