1.3.2015
43. Goðamóti Þórs lokið - öll úrslit Valur vann Argentínudeildina, Breiðablik1 vann Brasilíudeildina, Breiðablik2 vann Chiledeildina og KA vann Danmerkurdeildina. KA, Fjarðabyggð/Höttur, HK og Þór unnu B-úrslit í deildunum. KF/Dalvík hlaut Goðaskjöldinn.


Úrslit allra leikja í tímaröð (pdf)

Hér að neðan má sjá úrslit öllum leikjum riðlakeppninnar og úrslitariðlunum, ásamt lista yfir verðlaunahafa. Ef smellt er á myndirnar opnast pdf-skjal með sömu upplýsingum.

Það var svo lið KF/Dalvíkur sem hlutu Goðaskjöldinn fyrir fyrirmyndarframkomu innan vallar sem utan.

Chilelið Vals og Brasilíulið Víkings voru dregin út og fékk einn leikmaður úr hvoru liði smáræði að gjöf frá Þór í tilefni af 100 ára afmæli félagsins, poka sem innihélt bolta, legghlífar og gjafabréf á Hamborgarafabrikkuna.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.