25.2.2015
Leikjaplan og handbók - 5 kvk Nú er allt að verða klárt fyrir Goðamótið í 5. flokki kvenna sem fram fer um helgina. Riðlarnir, leikjaplanið og handbókin komin í loftið og við erum í beinu netsambandi við veðurguðina. 

Hér eru tenglar á nokkur gagnleg pdf-skjöl:

Leikjaplanið 

Riðlarnir

Handbók og dagskrá (með leikjaplani)

Leiðréttir riðlar og leikjaplan, innsláttarvillur voru í fyrri útgáfu af riðlunum og þar og í leikjaplaninu stóð Fjarðabyggð þar sem átti að standa Fjarðabyggð/Höttur.

Goðaskemmtun!


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.