15.2.2015
Goðamót 5kk, öll úrslit Nú er fyrsta Goðamótinu 2015 lokið. Öll úrslit liggja fyrir og eru aðgengileg hér á mótavefnum og í pdf-skjali. 


Hér eru verðlaunahafar í öllum deildunum:

Danmörk
1. Höttur
2. Fjarðabyggð
3. KA1

Chile
1. Höttur
2. Þór5kvk
3. Fjarðabyggð
B-úrslit: Þór

Brasilía
1. Kormákur
2. KA1
3. Þór1
B-úrslit: Geislinn

Argentína
1. KA1
2. Þór1
3. Þór2
B-úrslit: KF/Dalvík

Goðaskjöldurinn var afhentur fyrir fyrirmyndarframkomu innan vallar sem utan. Það voru liðin frá BÍ/Bolungarvík sem fengu hann að þessu sinni.

Úrslit allra leikja (pdf)
Úrslit og allir riðlar (pdf)

Öll úrslit má einnig skoða með því að smella á "leikir og úrslit" í valmyndini hér að ofan og velja síðan viðkomandi deild.

Goðamótsnefndin þakkar öllum sem að mótinu komu, keppendum, þjálfurum, liðsstjórum, aðstandendum, foreldrum úr Þór fyrir gott og þarft vinnuframlag, dómurum, starfsmönnum félagsins og styrktaraðilum mótsins.

Sjáumst á Goðamóti 5. flokks kvenna 27. febrúar til 1. mar.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.