15.2.2015
Danmerkurdeildin, úrslitaleikir Lokaumferðin í riðlinum í Danmerkurdeildinni fór fram í morgun og ljóst hvaða lið mætast í leikjunum um sætin.Höttur vann riðilinn með 12 stigum og Fjarðabyggð varð í öðru sæti með 10 stig. Þessi lið mætast því í úrslitaleik. KA átti liðin í þriðja og fjórða sæti, KA1 og KA2, og mætast þau lið í leik um 3. sætið. KF/Dalvík og Þór mætast í leik um 5. sætið.

Úrslitaleikir í Danmerkurdeildinni kl. 11.25:

Völlur 1:
 1.-2. sæti: Höttur - Fjarðabyggð

Völlur 2: 
3.-4. sæti: KA1 - KA2

Völlur 3:
5.-6. sæti: KF/Dalvík - Þór


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.