14.2.2015
Riðlakeppni Argentínudeildarinnar lokið Riðlakeppni Argentínudeildarinnar er lokið og ljóst hvaða lið fara í A-úrslit og hvaða lið í B-úrslit. 


A-úrslit: Þór1, Höttur, KA1, Þór2
B-úrslit: KA2, BÍ/Bolungarvík, KF/Dalvík, Fjarðabyggð

Fyrstu leikir í úrslitariðli kl. 18.00 í dag. Leikjadagskráin í öllum úrslitariðlunum kemur inn á síðuna mjög fljótlega.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.