14.2.2015
Chile, úrslit í riðlakeppni Nú er þriðju og síðustu umferð í Chile-deildinni lokið og ljóst hvaða lið fara í A-úrslit og hvaða lið í B-úrslit sem hefjast kl. 16.50.A-úrslit: Fjarðabyggð, Þór-kvk, KA, Höttur
B-úrslit: Völsungur, Þór, BÍ/Bolungarvík, Þór-6kk

Leikir kl. 16.50:
A-úrslit:
Völlur 2: Þór-kvk - KA
Völlur 4: Fjarðabyggð - Höttur

B-úrslit:
Völlur 1: Völsungur - Þór6kk 
Völlur 3: Þór - BÍ/Bolungarvík

A- og B-úrslitin eru spiluð sem riðill. Á sunnudagsmorgni mætast liðin sem voru saman í riðli í dag og í lokaleikjunum mætast liðin sem voru í 1. sæti riðlanna. liðin sem voru í 2. sæti riðlanna o.s.frv.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.