29.1.2015
Minnum á staðfestingargjald vegna Goðamótanna - greiðist í síðasta lagi þremur vikum fyrir mót Mikilvægt er fyrir undirbúning mótanna, niðurröðun leikja og fleira að mótshaldarar fái sem fyrst staðfestan fjölda liða, sérstaklega ef breytingar verða frá fyrstu skráningu.

Staðfestingargjaldið í Goðamótin er 10.000 krónur á hvert lið sem skráð er til leiks. 
Reikningsnúmerið er 0565-26-147500, kt. 670991-2109, sendið staðfestingu í godamot[at]thorsport.is þegar greitt er og nafn félags í skýringu. Mikilvægt er að þær upplýsingar komi fram til að auðvelda utanumhald og skráningu.

Staðfestingargjald þarf að greiða í síðasta lagi þremur vikum fyrir viðkomandi mót:
5. flokkur karla - 13.-15. febrúar
Nú ættu öll liðin að vera búin að greiða staðfestingargjaldið.

5. flokkur kvenna - 27. febúar - 1.mars.
Staðfestingargjald: 6. febrúar

6. flokkur karl - 13.-15. mars
Staðfestingargjald: 20 febrúar

6. flokkur kvenna - 20.-22. febrúar
Staðfestingargjald: 27. febrúar

Nánari upplýsingar um Goðamótin.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.