29.3.2014
Goðamóti 6.flokks kvenna lokið Hérna í skjölunum neðst í þessari frétt er hægt að skoða öll úrslit og lokastöðu í riðlum.

Að þessu sinni hlutu HK stelpur Goðamótsskjöldinn fyrir fyrirmyndar framkomu innan vallar sem utan.

Sigurvegarar deildanna voru þessir:
Argentína: Valur 1
Brasilía: HK 1
Chile: KF
Danmörk: Breiðablik 5
England: Einherji 2
Frakkland: Breiðablik 7

Leikjaplan
Riðlar


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.