28.3.2014
Nýjustu úrslit og uppfærð leikjadagskrá Í dag var spilað í forkeppni, henni er nú lokið og hefst aðalkeppnin á morgun.

Hérna í skjölunum neðar í þessari frétt er hægt að skoða öll úrslit föstudagsins og uppfærða leikjadagskrá fyrir laugardag og sunnudag. 

Leikjaplan og úrslit
Riðlaskipting og úrslit


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.