26.3.2014
Heimsókn á æfingu hjá 6. flokki kvk (MYNDBAND) Heimasíða Þórs skrapp á æfingu hjá stúlkunum í 6. flokki sem eru að fara keppa á Goðamóti Þórs um næstu helgi. 
Ljóst er að mikill spenningur er hjá krökkunum fyrir mótinu, skiljanlega. Í heimsókninni tókum við nokkrar stelpur tali sem og Kristinn Þór Rósbergsson einn þjálfara stúlknanna. 


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.