15.3.2014
Lífið utan vallar sem innan (MYNDBAND) Það er svo sannarlega mikið fjör á Goðamótum Þórs og margar hendur sem koma að slíkri framkvæmd.
Í myndbandinu er rætt við þjálfara, keppendur og starfólk sem sér um að metta svanga munna í matsal Glerárskóla.

Minnum svo á myndir sem komnar eru í myndaalbúm frá gærdeginum. Fleiri myndir væntanlega.Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.