4.7.2015
Metnaðarfyllstu liðin í Polla og Lávarðadeildum - leikir um neðstu sætin Liðin sem enduðu í neðsta sæti í A, B og C riðli í Polladeild, og liðin sem enduðu í neðsta sæti í A og C riðli í Lávarðadeild fá aukaleiki um sæti. Hér eru tímasetningar og staðsetningar.

Lávarðadeild 17.-18. sæti:
Stokkhólmur kl. 14:00: Geisli - Umf. Óþokki 3

Polladeild 17.-19. sæti:
Osló, kl. 11:30: Burberrys 2015 - Kýklópar
París, kl. 12:30: Ginola - Burberrys 2015
Stokkhólmur kl. 13:30: Ginola - Kýklópar


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.