1.3.2014
Myndir laugardagsins komnar í myndaalbúm Nú er búið að setja mikinn fjölda mynda í myndaalbúm.
Albúmin eru tvö og geyma vel á annað hundrað mynda. Að þessu sinni var farin sú leið að taka myndir af fólkinu á hliðarlínunni að mestu. Einnig myndir frá leik Landsliðsins og Pressuliðsins.

Albúm 1   Albúm 2

Leikur Landsliðs og Pressuliðs lauk með sigri Landsliðs 1-0 og skoraði Arna Eiríksdóttir úr Víkingi R sigurmarkið.

Liðin voru þannig skipuð

Landslið    
Eyvör Pálsdóttir – kantur    Tindastóll
Birta Rós Blöndal – miðja/sókn    KA
Rebekka Unnur Rúnarsdóttir – miðja / sókn    Þór
Hildur María Jónasdóttir – vörn    Breiðablik
Anna Kristín Magnúsdóttir – vörn – HK
Guðríður Ylfa Hauksdóttir – sókn – Haukar
Elfa Mjöll Jónsdóttir – Kantur / sókn – Völsungur
Arna Eiríksdóttir – allar stöður – Víkingi R.
Viktoría Einarsdóttir – vörn – Einhverja
Auður Sveinbjörnsdóttir mark – Valur

Pressulið
Andrea Óttarsdóttir – vörn – Tindastóll
Harpa Hrönn Sigurðardóttir – allar stöður – Dalvík
Lilja Geirsdóttir – vörn – KA
María Catharina Ólafsdóttir Gros – miðja/sókn – Þór
Bergþóra Ásmundsdóttir – kantur/sókn – Breiðablik
Elísabet Rúnarsdóttir – mark – HK
Dagbjört Freyja Reynisdóttir – vörn / miðja – Haukar
Lea Hrund Hafþórsdóttir – Völsungi
Daðey Ásta Hálfdánardóttir – sókn – Víkingi R.
Katrín Run Kvaran – sókn /kantur – ValurÞessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.