26.2.2014
Heimsókn á æfingu hjá 5. flokki kvenna MYNDBAND Meðfylgjandi er stutt myndband frá heimsókn á æfingu hjá 5. flokki kvenna.
Stelpurnar taka þátt í 39. Goðamóti Þórs sem haldið verður daganna 28. febrúar – 2. mars. Þetta er eitt af stærstu viðburðum ársins og því engin furða þótt stelpurnar séu spenntar. Heimasíða Þórs skrapp á æfingu hjá stelpunum í dag, miðvikudag og tók stelpurnar tali auk þess sem spjallað var við þjálfarann Garðar Marvin Hafsteinsson.

Njótið.  


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.