25.2.2014
Leikjaplan Goðamóts helgarinnar komið á síðuna 39. Goðamót Þórs. Leikjaplan helgarinnar sem og riðlaskipting er nú komið á síðuna. Smellið á Lesa til að nálgast skjölin á pdf.formi

Leikjaplan


Riðlaskipting

Fyrstu leikirnir hefjast um klukkan 16:15 á föstudeginum og verður leikið til klukkan tæplega 21:00.

Á laugardeginum verður byrjað að spila klukkan 08:30 og lokaleikur dagsins verður Landsleikur sem hefst klukkan 18:00.

á sunnudag verður byrjað að spila klukkan 10:00 og mótinu lýkur um klukkan 13.00.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.