4.7.2015
Úrslitakeppni Skvísudeild Keppni í riðlinum í Skvísudeild er lokið. Nú tekur við aukaleikur liðanna í 4. og 5. sæti um það hvort liðið fer í undanúrslit. Undanúrslitin verða síðan spiluð kl. 13:00.

Hér eru leikirnir...

Lokastaðan í riðlinum í Skvísudeildinni: 1. Disturbia, 2. Sveitapiltsins draumur, 3. Súlan, 4. FC Bombur, 5. FC Ferskjur.

Aukaleikur um sæti í undanúrslitum:
Kl. 11:30 - Stokkhólmur: FC Bombur - FC Ferskjur

Undanúrslit:
Kl. 13:00 - New York: Disturbia - (FC Bombur eða FC Ferskjur)
Kl. 13:00 - Seattle: Sveitapiltsins draumur - Súlan
tapliðin leika um 3. sætið kl. 15:30 (Seattle), sigurliðin leika úrslitaleik kl. 16:30 (Seattle).


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.