16.2.2014
Best klæddi þjálfarinn (MYNDBAND) Meðal þess sem vakti athygli á mótinu var ungur þjálfari liðs Geislans frá Hólmavík fyrir snyrtilegan klæðnað.
Þessi ungi þjálfari var ekki bara snyrtilegur heldur vakti hann athygli fyrir prúðmannlega framkomu og ekki skemmdi að árangur liðs hans var góður en liðið vann Chile deildina og er aðeins 15 ára gamall. Heimasíða Þórs fékk þennan unga þjálfara Trausta Rafn Björnsson í stutt viðtal sem sjá má hér að neðan. 

Njótið

Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.