15.2.2014
Enn fleiri myndir komnar í albúm Lokaleikur laugardagsins á Goðamóti 5. flokks karla í dag var leikur Landsliðs og Pressuliðs sem áttust við í bráðskemmtilegum leik þar sem knýja þurfti fram úrslit í vítakeppni.
Jafnt var þegar venjulegum leiktíma lauk 2-2 en Pressuliðið hafði betur í vítakeppni.

Nú er búið að setja inn mikinn fjölda mynda frá laugardeginum Albúm 1Albúm 2
Albúm 3 og Lands/Pressu leikur

Liðin voru þannig skipuð.

Landslið
Bjartmark Ari miðjumaður    Dalvík/KF
Þorvaldur miðjumaður        KA
Rökkvi Valberg miðjumaður    Þór
Kjartan markmaður        Fjarðarbyggð
Valdima miðjumaður        KR
Marko sóknar/kantur        Leiknir
Rafnar miðjumaður        Völsungur
Hrafnkell Ísar varnar/miðjum.    Höttur
Róbert Máni kantmaður    Geislinn
Daníel Logi miðjumaður    Hvöt
Þjálfari: Páll Árnason KR

Pressulið:
Gunnþór Tandri allar stöður    Tindastóll
Óli varnarmaður        KA
Sigfús Fannar varnarmaður    Þór
Þór Alberts leikstöðu vantar    Fjarðarbyggð
Sigurpáll markvörður        KR
Andri H miðjumaður        Leiknir
Arnar vinstri/vörn/miðja    Völsungur
Sölvi miðja/framherji        Neisti
Heiðar Snær miðjumaður    Einherji
Valdimar vinstri kantur        Höttur
Þjálfari:
Albert Jensson Fjarðarbyggð


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.