13.2.2014
Sjónvarpsþáttur um Goðamótin á N4 Staðal sjónvarpsstöðin N4 mun verða með tíu mínútna þætti eftir hvert Goðamót.  Þættirnir verða mánudaginn eftir hvert mót í þættinum Að Norðan.
Í þættinum verða sýndar myndir frá mótinu sem og viðtöl. Þetta er frábært framtak hjá þeim á N4 og fá þeir stórt hrós fyrir.

Því er um að gera fyrir fólk að stilla myndlyklana á 29 og njóta vel.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.