10.2.2014
Heimsókn á æfingu hjá 5. flokki MYNDBAND Meðfylgjandi er stutt myndband frá heimsókn á æfingu hjá 5. flokki karla
Eins og kunnugt er hefst fyrsta Goðamót ársins um næstu helgi þ.e. daganna 14. – 16. Febrúar. Þar verða drengir í 5. flokki í aðalhlutverkinu. Þetta er eitt af stærstu viðburðum ársins og því engin furða þótt drengirnir séu spenntir. Heimasíða Þórs skrapp á æfingu hjá strákunum á mánudag og tók nokkra drengi tali auk þess sem spjallað var við þjálfarann Aðalstein Pálsson.

Njótið.  Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.